Skip to main content
Þjóðfundur ungs fólks

Læst úti? Gerum eitthvað í því!
Sköpum inngildandi og aðgengilegt umhverfi fyrir öll í íslensku samfélagi!

Dagskrá 1. mars 2024

15:15

Húsið opnar

Skráning og hressing!

15:45

Setning

Fundarstjóri er Vigdís Hafliðadóttir

16:00

Okkar mál?

Táknararnir Halla Björk Vigfúsdóttir og Magnús Freyr Magnússon fjalla um heyrandi fólk, táknmál og CODA

16:10

Viðhorf

Patrekur Andrés Axelsson fjallar um viðhorf í garð blindra og sjónskertra

16:20

Lokaðar dyr?

Umræður og álit

16:40

Hlé

16:55

Að lifa eða lifa af

Atli Már Steinarsson fjallar um lífið með ADHD og OCD

17:10

Færast fordómar okkar á börnin?

Sigríður Gísladóttir og Þórunn Edda Sigurjónsdóttir frá Okkar heimi fjalla um áhrif fordóma á geðfatlaða einstaklinga og börn þeirra

17:20

Lyklar að samfélaginu

Umræður og álit

17:50

Aldur og fötlun – ekkert mál?

Eiður Welding fulltrúi ungÖBÍ

18:00

Hugsað í lausnum

Fulltrúar LUF fjalla um lýðræði og áhrif þátttöku

18:10

Hlé

18:15

Opnum dyrnar

Umræður og álit

18:45

Hvað svo?

Samantekt og fundarslit

19:00

Matur, músík og meira …

Boðið verður upp á borgara og drykki …  Vigdís Hafliða tekur lagið og í framhaldinu heldur DJ Sunna Ben uppi stuðinu til kl. 21:00

Aðgengi að Sykursalnum er gott.
Bílaplan er stórt og bílakjallari undir húsinu.

Gróska, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík